Gróðurhús í Varmahlíð

Gróðurhús í Varmahlíð

Nota heitavatnið til ræktunar á matjurtum

Points

Tengja gróðurhús við starfsemi skóla í skagafirði, Væri hægt að bjóða krökkum, eldri borgurum að rækta grænmeti sem nýtt yrði í skólamat á veturna

Í Reykjarhólnum er mikið af heitu vatni sem myndi nýtast vel til ræktunar á t.d. tómötum, gúrkum eða paprikkum. Fleira mætti nefna. Horfa á markaðssvæðið Skagafjörður, Eyjafjörður og Húnavatnssýslur. Stuttar vegalengdir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information