Tjaldstæði á Sauðárkróki

Tjaldstæði á Sauðárkróki

Tjaldstæði fyrir almenning - frá tjöldum til húsbíla

Points

Afar vindasamt þarna - óheppileg staðsetning

Ég held að flestir séu sammála um að núverandi tjaldsvæði á Sauðárkróki séu ekki ásættanleg. Eru tillögur að nýrri staðsetningu ?

mín hugmynd að flottasta tjaldstæði fyrir Skagafjörð ef það koma jarðgöng í Hjaltadalinn væri í landi Lóns í Viðurvíkursveit.

Hef alltaf verið hlynt því að koma með tjaldsvæði og svæði fyrir húsbíla og vagna upp fyrir ofan þar sem Sauðá(hlaðan) er verið að byggja/endurnýtja.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information