Skjól við skólalóð/leikvöll

Skjól við skólalóð/leikvöll

Útbúa þyrfti myndarlegan skjólvegg eða skjólbelti fyrir norðanáttinni en það getur verið ansi vindasamt á leikvellinum þar sem ekkert skjól er af náttúrunnar hendi.

Points

Völlurinn yrði vinsælt útivistarsvæði og myndi nýtast fjölskyldufólki á staðnum, grunn- og leikskólabörnum og ferðamönnum. Á sólskinsdögum dregur köld norðanáttin oft úr ánægju gesta og styttir viðverutíma á svæðinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information