Taka frá svæði f 18 holu golfvöll

Taka frá svæði f 18 holu golfvöll

Gert verði ráð fyrir þeim möguleika að golfvöllurinn stækki í 18 holur. Það þarf að taka frá svæði, líklega 30 hektara fyrir stækunina. Óvíst er hvenær þarf að stækka en það mun koma að því. Þess vegna er skynsamlegt að gera ráð fyrir því í aðalskipulagi.

Points

Það þarf að taka frá svæði svo hægt verði að stækka þegar að því kemur, líklega 30 hektara. Óvíst er hvenær þarf að stækka en það mun koma að því. Þess vegna er skynsamlegt að gera ráð fyrir því í aðalskipulagi.

Sammála

Sammála

Fjöldi Íslendinga spilar golf, 18 holu vellir hafa meira aðdráttarafl en 9 holu vellir, það að stækka völlinn myndi án efa laða að fleiri islenska ferðalanga í bæinn sem er sigur fyrir alla ferðaþjónustu bæjarins

Möguleikinn á að geta stækkað völlinn í áföngum er spennandi kostur, t.d. í 12 holur til að byrja með. Við hönnun á stækkun þarf að taka tillit til margra þátta og það gæfi bestu niðurstöðuna ef framtíðarlandrými fyrir 18 holur er til staðar frá upphafi. Ef vel tekst til við hönnun og skipulag göngustíga geta golfvellir nýst sem almennt útivistarsvæði, ekki bara fyrir golfara.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information