Auka aðgengi við gangstéttir

Auka aðgengi við gangstéttir

Breyta köntum gangstétta á fleiri stöðum svo aðgengi sjónskertra, hreyfihamlaðara og fjölskyldna með kerrur og barnavagna verði betra

Points

Breyta köntum gangstétta á fleiri stöðum svo aðgengi sjónskertra, hreyfihamlaðara og fjölskyldna með kerrur og barnavagna verði betra.

Nauðsynlegt fyrir alla

Styð þetta ! Margar ganstéttir hér eru með kantsteina fyrir þar sem gatan byrjar og kemst maður ekki niður ef maður er með vagn eða fólk er í hjólastólum eða fólk sem sem eru á hjólum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information