Bílastæði við fjöruna

Bílastæði við fjöruna

Útbúin verði bílastæði fyrir þá sem vilja njóta fjörunnar við Krókinn. Bílastæðin gætu verið í næsta nágrenni við upplýsingaskiltið fyrir Sauðárkrók og ÓB sjálfsafgreiðslustöð sem nú er að rísa. Hægt væri að setja upp upplýsingaskilti um fjöruna og/eða Ernuna og lagður stígur milli sandhólanna og niður í fjöru. Borgarsandurinn er snilld og á skilið að við bætum aðgengi íbúa og ferðamanna að honum.

Points

Útbúin verði bílastæði fyrir þá sem vilja njóta fjörunnar við Krókinn. Bílastæðin gætu verið í næsta nágrenni við upplýsingaskiltið fyrir Sauðárkrók og ÓB sjálfsafgreiðslustöð sem nú er að rísa. Hægt væri að setja upp upplýsingaskilti um fjöruna og/eða Ernuna og lagður stígur milli sandhólanna og niður í fjöru. Borgarsandurinn er snilld og á skilið að við bætum aðgengi íbúa og ferðamanna að honum.

Góð hugmynd!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information