setlaug í fjörunn á Hofsósi

setlaug í fjörunn á Hofsósi

Er með hugmynd um að sett verði setlaug í fjörunni sunnan við Hofsána ....þarna koma margir ferðamenn og fara í sjóbað á góðum deigi . Mér datt í hug að nota affallið af húsum sem að auðvelt væri að leiða í setlaug eða eitthvað sem að fólk gæti farið í eftir að hafa buslað í sjónum. Þetta verður vinsælt bæði af heimamönnum og ferðafólki og þarf ekki að vera dýrt í framhvænd. Ég er að tala um svæðið og þar sem að við settum kirkjubekkina, en þeir eru mjög vinsælir af fólki sem að heimsækir Hofsós

Points

Rökin koma fram ílýsingunni...kv Björgvin ..8926670

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information