Stéttleggja miðbæinn

Stéttleggja miðbæinn

Gera mætti Pósthústorgið upp, stéttleggja það í heild sinni að skandinavískum stíl og setja upp einstakt minnismerki í miðju torgsins, t.d. styttu eða gosbrunn. Stéttlagningin mætti síðan ná að a.m.k Kaffi Krók eða Villa Nova. Aðalgatan yrði einbreið með engum bílastæðum. Hægt væri að setja upp litla (ljósa)staura til að afmarka bílaumferð og gæti gatan orðið að göngugötu við lítið tilefni. Veitingahús hefðu því rúmt svæði til að útbúa útipláss og hægt væri að færa líf í miðbæinn.

Points

Ekkert sem dregur meira að en fallegur og líflegur miðbær

Frábær hugmynd,miðbærinn er hjarta bæjarins 👍

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information