Göngustígur úr túnahverfi.

Göngustígur úr túnahverfi.

Ég væri alveg til í sjá göngu- eða hjólastíg úr túnahverfi, t.d. Fellstúni eða Dalatúni að Heilbrigðisstofnuninni. Margir ganga eða hjóla, úr syðra túnahverfinu, eftir Fellstúni eða Dalatúni í skólann eða í vinnu. Börnin þurfa annað hvort að hjóla upp í Forsæti og þaðan eftir götunni að göngustígnum meðfram bóknámshúsinu eða fara "gamla veginn" sem er malarstígur og yfir kansteinana sem eru á aðkeyrslunni að endurhæfingunni og þaðan yfir grasið uppá planið við sjúkrahúsið.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information