Göngustígur á Nöfum frá Grjótklauf að "minnkabúi"

Göngustígur á Nöfum frá Grjótklauf að "minnkabúi"

Stígurinn myndi vera framhald á stíg sem kominn er frá Grjótklaup að Kirkjugarði. Framhald yrði svo á brún Nafanna út eftir og krækja fyrir klaufirnar og enda á Gránumóum og tengjast vegi við gömlu minnkabúin ofan sláturhúss.

Points

Kominn er stígur / fær leið frá Grjótklauf að Kirkjuklauf. Frábær gönguleið, með frábæru útsýni þar sem koma mætti upp sögulegum upplýsingum og merkja "byssuhreiður" frá seinni heimsstyrjöld og aðrar sögulegar staðreyndir um bæinn og þróun hans. Leiðin nú ófær að miklu leiti vegna illgresis/lúpínu og girðinga. Stíginn þyrfti að merkja sem göngu- og hjólastíg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information