Tröppur við Grjótaklauf upp við Íþróttahús

Tröppur við Grjótaklauf upp við Íþróttahús

Væri flott að laga tröppur sem liggja upp á Nafir við íþróttahúsið. Mjög gaman að ganga/hlaupa þarna upp en það þarf klárlega að laga þær. Áhugavert ef hægt væri að fara í samstarf við Verknámsbrautirnar í Fnv.

Points

Mjög gaman að ganga upp tröppurnar og njóta útsýnis yfir um og frameftir. Mjög gott útsýni í allar áttir. Mætti setja bekk þarna uppi líka til að hvíla lúin bein.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information