Gatnagerð í Varmahlíð

Gatnagerð í Varmahlíð

Mikilvægt er að malbika malargötu sem lyggur umhverfis iðnaðarsvæðið sunnan Varmahlíðar, nú mun umferð um þetta svæði aukast mjög mikið með tilkomu sorpmóttöku, þá er áhugi húseigenda á svæðinu að láta malbika lóð við þessi hús og taka til.

Points

Það hefur verið óásættanlegt að eftir að hringaskstur kom þarna, reyndar noķkur ár síðan, ryk og annar sóðaskapur af umferð um svæðið, sem mun stóraukast með nýju sorpmóttökunni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information