Mýrin eftir Arnald Indriðason

Mýrin eftir Arnald Indriðason

Roskinn maður finnst myrtur í kjallaraíbúð í Norðurmýri. Í skrifborði hans er falin gömul ljósmynd af fjögurra ára stúlku. Myndin leiðir lögregluna inn í liðna tíð sem geymir skelfilegan glæp og fjölskylduharmleik. Á sama tíma hverfur ung kona úr brúðkaupi og mannshvarf er tekið upp að nýju. Rannsóknarlögreglumennirnir Erlendur og Sigurður Óli standa frammi fyrir flóknu og erfiðu verkefni sem teygir anga sína inn í myrka fortíð og ólík svið samtímans.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information