Kyrrþey eftir Arnald Indriðason

Kyrrþey eftir Arnald Indriðason

Í fórum látins manns finnur ekkjan lúna skammbyssu og fer með hana til lögreglunnar. Í ljós kemur að byssan er morðvopn; með henni var maður skotinn til bana fyrir mörgum áratugum og málið upplýstist aldrei. Forvitnin grípur Konráð, fyrrverandi lögreglumann, vegna sams konar byssu sem faðir hans átti og leiðir hann á vit löngu liðinna atburða. Og úr djúpi tímans birtist fleira en hann óraði fyrir.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information