Prestsetrið eftir Ármann Jakobsson

Prestsetrið eftir Ármann Jakobsson

Lögreglukonan Kristín erfir óvænt gamalt prestsetur á landsbyggðinni, ásamt hálfbróður sínum. Setrið er á jörðinni Stóru-Hlíð þar sem eru aðeins fáein íbúðarhús önnur og eitt gistiheimili. Kristín sér húsið sem kærkomið athvarf frá glæpaerlinum í höfuðborginni. Á staðnum býr lítill er fjölskrúðugur hópur fólks á ólíkum aldri, á ólíkum stað í lífinu og með ólíkar þarfir og langanir – og einn morðingi.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information