Í upphafi var morðið eftir Árna Þórarinsson

Í upphafi var morðið eftir Árna Þórarinsson

Móðir Kristrúnar deyr með voveiflegum hætti og áður en Kristrún veit af er hún sjálf komin á kaf í rannsókn á dularfullri atburðarás sem kollvarpar því sem hún hafði áður talið sannleikann um ævi sína. Sagan leikur sér öðrum þræði að sakamálasögunni sem bókmenntaformi, þar sem blandað er saman hefðbundnum og óhefðbundnum aðferðum og útkoman er í senn frumleg, hörkuspennandi og grípandi.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information