Ómynd eftir Eyrúnu Ýr Tryggvadóttur

Ómynd eftir Eyrúnu Ýr Tryggvadóttur

Kaldan föstudag í desemberbyrjun hverfur barn á fyrsta ári úr vagni sínum á Akureyri. Íbúar eru harmi slegnir og lögreglan ráðþrota. Blaðamaðurinn Andrea fær fregnir af málinu og heldur norður í land. Eftirgrennslan hennar leiðir í ljós að ekki er allt sem sýnist hjá fjölskyldu barnsins og hún neitar að láta staðar numið fyrr en hún hefur grafið upp hvað leynist undir yfirborðinu.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information