Kalt vor eftir Fritz Már Jörgensson

Kalt vor eftir Fritz Már Jörgensson

Í þessari bráðskemmtilegu og spennandi sögu sameinast hröð atburðarrás og skörp skoðun á samfélaginu sem við búum í. Fléttan kemur sannarlega á óvart og mun ekki valda lesendum íslenskra glæpasagna vonbrigðum. Í Köldu Vori þarf rannsóknarlögreglan að takast á við það erfiða verkefni að rannsaka nokkur mál í einu. Illa brunnið lík finnst eftir húsbruna í yfirgefnu húsi í skuggahverfinu í Reykjavík, lögreglunni gengur illa að bera kennsl á hinn látna og enginn virðist sakna hans

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information