Skaðræði eftir Jón Pálsson

Skaðræði eftir Jón Pálsson

Austur á Fjörðum er útigangsfé skotið á færi fyrir tilstilli Matvælastofnunar. Viðskilnaðurinn er engum til sóma og aðfarirnar vekja furðu og viðbjóð heimamanna. En það virðist fleira en sauðfé hafa verið aflífað í Loðmundarfirði. Brynhildur, fyrrum rannsóknarlögreglumaður í Reykjavík, er nýtekin við starfi lögregluvarðstjóra á Seyðisfirði og hlakkar til rólegri daga. En í lögregluumdæminu , sem átti að vera friðsælt og rólegt, er ekki allt sem sýnist. Brátt kemur í ljós að hún á í höggi við alþjóðlegar glæpaklíkur sem virðast hafa hreiðrað um sig hérlendis og náð fótfestu í sjávarútvegi og samfélagi, janfvel í hinum fámennu byggðum Austurlands.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information