Konan í blokkinni eftir Jónínu Leósdóttur

Konan í blokkinni eftir Jónínu Leósdóttur

Edda er nýhætt að vinna og dauðleiðist tíðindalaus tilvera eftirlaunaþegans. Þegar hún kemur heim úr skammdegisferð til Kanaríeyja bíður hennar bréf frá ókunnugum Þjóðverja sem biður hana að hjálpa sér að finna mömmu sína, konu sem Edda skrifaðist á við á yngri árum en er nú stungin af, mögulega til Íslands. Edda tekur verkefninu fegins hendi en ættingjar hennar eru allt annað en kátir. Á sama tíma vaknar menntaskólakennari á fertugsaldri upp við furðulegar aðstæður og þarf að komast að því hvort hún eigi sér mögulega óvildarmenn sem óska henni alls ills – jafnvel dauða.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information