Óvelkomni maðurinn eftir Jónínu Leósdóttur

Óvelkomni maðurinn eftir Jónínu Leósdóttur

Á bjartri sumarnóttu fellur þekktur athafnamaður fram af svölum blokkaríbúðar þar sem erlent verkafólk situr að drykkju. Edda getur ekki annað en skipt sér af málinu, enda býr hún í húsinu og þekkir einn af útlendingunum. Þar að auki veit hún ýmislegt misjafnt um manninn sem datt – eða var honum hrint? Sömu nótt kveikir grandvar snyrtifræðingur í íbúð sinni við Vesturgötu. Brennuvargurinn reynist vera mamma Viktors, tengdasonar Eddu, sem biður hana um aðstoð við að upplýsa undarlega hegðun móður sinnar.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information