Spor eftir Lilju Sigurðardóttur

Spor eftir Lilju Sigurðardóttur

Ástarsöguþýðandinn Magni er nýkominn úr áfengismeðferð. Fyrrum eiginkona hans, sem er lögreglukona, hringir og biður hann um aðstoð við lausn á morðmáli en fórnarlambið tengist samtökum óvirkra alkóhólista. Smám saman fjölgar líkunum, morðin eru kerfisbundin og hrottaleg og alltaf er einhver einkennileg tenging við samtökin. Fyrr en varir þarf Magni ekki aðeins að glíma við eigin breiskleika heldur fer fólk einnig að týna tölunni í kringum hann – og böndin að berast að honum sjálfum.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information