Auðnin eftir Yrsu Sigurðardóttur

Auðnin eftir Yrsu Sigurðardóttur

Ekkert samband næst við tvo Íslendinga í einangruðum rannsónarbúðum á Norðaustur Grænlandi. Þóra Guðmundsdóttir lögmaður, sem lesendur þekkja úr fyrri bókum Yrsu Sigurðardóttur, tekur þátt í leiðangri sem gerður er til að kanna aðstæður. Hvað varð um mennina tvo? Hver voru örlög konu sem hvarf úr búðunum nokkru áður? Af hverju hafa heimamenn illan bifur á þessu afskekkta svæði? Hvaða óhugnalegu atburðir hafa átt sér stað þarna úti í auðninni?

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information