Dauðadjúp sprunga eftir Lilju Sigurðardóttur

Dauðadjúp sprunga eftir Lilju Sigurðardóttur

Áróru líður betur eftir að lík systur hennar fannst í hraungjótu á Reykjanesi – hún getur loks hætt að leita. En málið er enn óleyst, því að kærastinn sem var talinn hafa drepið Ísafold fannst á sama stað, einnig myrtur. Og þegar Áróra fær vitneskju um óhugnanlegt atriði í tengslum við líkfundinn munar litlu að hún missi tökin á tilverunni. Til að dreifa huganum einbeitir hún sér að peningaþvættismáli sem Daníel vinur hennar er með til rannsóknar. Þar leynist þó fleira undir yfirborðinu og enn á ný liggja þræðirnir í Engihjallann, þar sem Ísafold lifði og dó …

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information