Myrknætti eftir Ragnar Jónasson

Myrknætti eftir Ragnar Jónasson

Illa útleikið lík finnst á afskekktum stað í Skagafirði. Ari Þór Arason, lögreglumaður á Siglufirði, glímir við rannsókn morðmálsins ásamt því að reyna að koma reiðu á eigið líf. Reykvísk sjónvarosfréttakona sýnir málinu mikinn áhuga og heldur norður í leit að upplýsingum um morðið og hinn myrta. Á sama tíma biður ung nepölsk kona dauða síns, lokið inni í myrkri á óþekktum stað á Íslandi. Saman fléttast þessir þræðir í spennuþrungna frásögn þar sem ekkert er sem sýnist.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information