Drungi eftir Ragnar Jónasson

Drungi eftir Ragnar Jónasson

Haustið 1987 fer ung par í rómantíska ferð í sumarbústað á Vestfjörðum – ferð sem fær óvæntan endi og hefur skelfilegar afleiðingar. Tíu árum síðar ákveður lítill vinahópur að verja helgi í gömlum veiðikofa í Elliðaey, nánast sambandslaus við umheiminn. Í lok dvalarinnar lætur kona úr hópnum lífið og margt bendir til þess að hún hafi verið myrt. Lögreglukonan Hulda Hermannsdóttir, sem lesendur kynntust í Dimmu, rannsakar andlát konunnar og fyrr en varir fer málið að vinda upp á sig.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information