Hvítidauði eftir Ragnar Jónasson

Hvítidauði eftir Ragnar Jónasson

Árið 1983 deyja tveir starfsmenn á berklahæli rétt utan við Akureyri og er ljóst að andlát þeirra bar ekki að með eðlilegum hætti. Ungur afbrotafræðingur vinnur að lokaritgerð um þetta undarlega mál árið 2012 og kemur þá ýmislegt óvænt í ljós um þessa skelfilegu atburði. Samhliða rannsókninni þarf hann að takast á við erfiðleika í einkalífi sínu – erfiðleika sem þola illa dagsins ljós.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information