Leikarinn eftir Sólveigu Pálsdóttur

Leikarinn eftir Sólveigu Pálsdóttur

Þau biðu í algjörri þögn og Alda fann spennuna í herberginu magnast. Af hverju byrjaði maðurinn ekki? Hvers vegna fór hann ekki með setninguna sína? Hún horfði stíft á hann. Hann sneri sér hægt við og augu hans flöktu eilítið frá einum stað til annars. Eitt andartak mættust augu þeirra. Þá sá hún hana. Angistina. Þegar lokaatriðið í kvikmyndinni er tekið upp hnígur aðalstjarnan, einn dáðasti leikari landsins, niður án þess að tökuliðið í kringum hann fái neitt að gert. Lögreglan á flókið starf fyrir höndum.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information