Hinir réttlátu eftir Sólveigu Pálsdóttur

Hinir réttlátu eftir Sólveigu Pálsdóttur

Kunnur athafnamaður á miðjum aldri finnst myrtur á golfvelli á Suðurlandi. Sama dag hefst æsileg atburðarás í Reykjavík. Sprenging verður í hvalveiðiskipi sem liggur í höfninni og hópur ungmenna stendur fyrir mótmælum við veitingahús sem hafa hvalkjöt á matseðlinum. Fámennt lögregluliðið hefur í nógu að snúast og ekki bætir úr skák að Særós, sem yfirmaðurinn Guðgeir treystir mjög á, er ekki eins yfirveguð og hún á að sér. Og brátt taka atburðir alveg óvænta stefnu … Friðsælt haustið hefur allt í einu breytt um svip.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information