Flekklaus eftir Sólveigu Pálsdóttur

Flekklaus eftir Sólveigu Pálsdóttur

Á miðjum níunda áratugnum ferst ung kona þegar eldur kemur upp í virðulegu fyrirtæki í Reykjavík. Vitni sér tvö ungmenni forða sér á hlaupum en málið er aldrei upplýst. Áratugum síðar fer lögreglumaðurinn Guðgeir til Svíþjóðar sér til heilsubótar eftir erfið veikindi. Dvöl hans í sveitasælunni í Smálöndum á eftir að hafa afdrifaríkar afleiðingar. Hvaða tengsl hefur sænskur gestgjafi hans við þetta gamla íslenska sakamál?

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information