Dauðabókin eftir Stefán Mána

Dauðabókin eftir Stefán Mána

Stúlka á unglingsaldri deyr vegna ofneyslu eiturlyfja í sumarpartíi í Borgarnesi. Enginn er handtekinn vegna málsins. Um haustið er piltur myrtur við Rauðhóla. Skömmu síðar fá vinir hins myrta torkennilegar vinabeiðnir á samfélagsmiðlum sem leiða þá að síðu sem kallast Dauðabókin. Hver stendur að baki síðunni og hvað vill Dauðabókin unga fólkinu? Hörður Grímsson rannsakar málið, sem verður sífellt flóknara. Þegar annað ungmenni liggur í valnum er samfélagið í áfalli en Hörð grunar að vinir hinna látnu segi ekki allan sannleikann. Eiga þeir leyndarmál sem ekki þola dagsljósið?

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information