Lygi eftir Yrsu Sigurðardóttur

Lygi eftir Yrsu Sigurðardóttur

Fjölskylda snýr heim úr íbúðaskiptum en kemst að því að fólkið sem var í húsinu þeirra er horfið. Lögreglukona rekst á áratuga gamla skýrslu sem tekin var af eiginmanni hennar á barnsaldri og telur það mál hugsanlega skýra tilraun hans til að binda enda á líf sitt. Fernt fer í vinnuferð í Þrídrangavita þangað sem aðeins verður sigið niður í þyrlu: kona, tveir smiðir og ljósmyndari. Nóttina á undan dreymdi ljósmyndarann að einungis tvö ættu afturkvæmt. Þessir ólíku þræðir fléttast saman í óhugnanlega sögu þar sem ekkert er sem sýnist.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information